GET IN TOUCH

Komdu í þjálfun hjá þjálfara sem hjálpar þér að setja markmið og ná þeim

Fyrir hverja? 

Konur sem vilja styrkja líkama og sál. Við blöndum saman SMART markmiðum til þess að búa til tengingu milli líkamlegs og andlegs styrk. 

 

Af hverju þjálfun hjá Heiðrúnu? 
Af því Heiðrún hefur sjálf misst heilsuna og byrjað frá grunni. Hún veit að það er ekki bara líkaminn sem þarf uppbyggingu heldur einnig hausinn. Heiðrún getur látið þig hafa öll þau verkfæri sem þú þarft til að byggja upp líkama og sál og kennt þér hvernig þú kemur hreyfingu í vana. 

 

 • Einstaklingsmiðluð einkaþjálfun sem hjálpar þér að ná tökum á heilsunni
 • Við blöndum saman markþjálfun og einkaþjálfun til ná sem besta árangrinum
 • Þú færð næringaþjálfun og kennslu í að velja hollari kostinn
 • Þú færð kennslu í markmiðasetningu og hvernig á að ná þeim
 • Vinnum í því að gera hreyfingu að vana, ekki átaki
 • Tökum til í mataræðinu og lærum hvernig við getum vanið okkur á að velja hollari kostinn
 • Markmiðið er að þú lærir að setja saman matseðil sem hentar þér
 • Styrkjum vöðva og lærum að hreyfa okkur rétt

 

 • 3 tímar með einkaþjálfara í 4 vikur
 • Lærum að hreyfa okkur rétt
 • Vinnum út frá þinni líkamlegu getu
 • Allir geta eitthvað! 

 

Einkaþjálfun

59.900krPrice
Hefur þú reynslu líkamsrækt?
Ert þú með kort í Crossfit Reykjavík?
Vilt þú léttast eða þyngjast?
 • Gott að vita: 

  • Heiðrún þjálfar í Crossfit Reykjavík
  • Greiðslur fara í gegnum Crossfit Reykjavík
  • Greiðir mánuð fyrir fram við komu í fyrsta tíma