GET IN TOUCH

Hvað er matur og hvers vegna veljum við að borða mat

 

Þú færð:

  • PDF skjal með macroum og hitaeiningafjölda sem hentar þér
  • Excel skjal sem þú fyllir út svo við getum hjálpað þér að fylgjast betur með vikunni
  • 4 vikna aðstoð þar sem við leiðréttum skekkjur í útreikningum og aðlögum eftir þínum þörfum
  • Útskýringar á aðferðafræðinni okkar og hvers vegna við veljum að borða mat
  • Leiðbeiningar fyrir My Fitnesspal 
  • Svörum spurningum eins fljótt og við getum
  • Stuðning og pepp

 

Það sem við þurfum að vita

  • Þegar þú hefur pantað sendum við þér e-mail með spurningalista sem þú fyllir út eftir bestu getu.

 

Til að við getum hjálpað þér og kennt þér það sem við kunnum þarft þú að vera hreinskilin og segja okkur rétt frá.

Við dæmum ekki þó þú hafir ekki farið í ræktina í 3 mánuði eða sért 10 kílóum þyngri en þú segist vera.

Við viljum aðstoða þig og til þess að geta aðstoðað þig þurfum við að vita þessa hluti.

ATH: Getur tekur 1-3 daga að vinna sérsniðið matarplan 

Persónusniðin Næringaþjálfun

9.500krPrice